Fimmtán ára gömlum vinkonum úr Breiðholtinu var stórlega misboðið þegar vagnstjóri hjá Strætó vísaði þeim á dyr, síðla kvölds í gær. Harðort bréf frá þeim til Strætó hefur síðan valdið miklu fjaðrafoki á veraldarvefnum.
↧