Sighvatur Karlsson, sóknarprestur á Húsavík, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna máls Guðnýjar Jónu Kristjánsdóttur sem var til umfjöllunar í Kastljósi á mánudag.
↧