Tvær króatískar fjölskyldur sem hafa sótt um hæli hér á landi óttast mikið að vera sendar til baka til heimalandsins þar sem þær hafa orðið fyrir miklu aðkasti vegna uppruna síns, en þau eiga rætur að rekja til Serbíu.
↧