Samgöngusamningur ÁTVR við starfsmenn hefur leitt til 60 milljóna króna minni kostnaðar á ársgrundvelli, að mati Sigurpáls Ingibergssonar, gæðastjóra rekstrarsviðs ÁTVR. Þetta kom fram á fundi um „grænan opinberan rekstur“ í gærmorgun.
↧