Hanna Birna myndi stórauka fylgi Sjálfstæðisflokksins
Um helmingur þeirra sem ætla að kjósa Framsóknarflokkinn í komandi kosningum myndi kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef Hanna Birna Kristjánsdóttir væri formaður flokksins. Þetta eru niðurstöður könnunar sem...
View ArticleForeldrar hæstánægðir með frístundaheimilin
Ný könnun meðal foreldra barna á frístundaheimilum borgarinnar sýnir að níu af hverjum tíu eru ánægðir með þjónustuna.
View ArticleMargir flokka ruslið
Samgöngusamningur ÁTVR við starfsmenn hefur leitt til 60 milljóna króna minni kostnaðar á ársgrundvelli, að mati Sigurpáls Ingibergssonar, gæðastjóra rekstrarsviðs ÁTVR. Þetta kom fram á fundi um...
View ArticleNýr kafli í netöryggi
Ísland hefur ákveðið að gerast aðili að netöryggissetri NATO sem staðsett er í Tallinn í Eistlandi. Össur Skarphéðinsson tilkynnti Urmas Paet, eistneskum starfsbróður sínum, þetta í gær.
View ArticleMyndum taka málið upp í dag
Jón Helgi Björnsson, formaður bæjarráðs Norðurþings, segir jákvætt að nauðgunarmálið sem hefur legið á Húsvíkingum í þrettán ár sé komið fram í dagsljósið. Hann myndi taka málið fyrir innan...
View ArticleUpplýsingar handa öllum
Á vefinn gogn.island.is eru komnar fyrstu fjárhagsupplýsingarnar úr stjórnsýslunni. Fyrstu skrefin, segir Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra. Mikilvægt sé að auka aðgengi fólks að...
View ArticleNiðurskurður ekki bitnað á öryggi hjá OR
Hituveitulagnir OR á Vesturlandi hafa ítrekað farið í sundur og valdið slysahættu. Síðustu tvö ár hefur OR minnkað fjárfestingar í veitukerfi um 6,6 milljarða.
View ArticleNýir verjendur mæta með Sigurði og Ólafi
Nýir lögmenn munu mæta með Sigurði Einarssyni og Ólafi Ólafssyni í þinghald í Al Thani-máli sérstaks saksóknara í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Skipaðir verjendur þeirra, Gestur Jónsson og Ragnar H....
View ArticleErlendur þjófur reyndi að svíkja út 400 þúsund krónur
Óprúttinn erlendur þjófur reyndi að svíkja 400 þúsund krónur út úr gistiheimili á Selfossi með stolnu kreditkorti.
View ArticleEldvarnakerfi fór af stað vegna hlaupara
Maður á harða hlaupum, á grænu ljósaskilti yfir neyðarútgangi í fyrirtæki við Suðrulandsbraut, virðist hafa hitnað svo á hlaupunum í nótt, að eldvarnarkerfi í húsinu gaf til kynna að það væri farið að...
View ArticleÞrír fluttir á sjúkrahús eftir harðan árekstur
Þrír ökumenn, sem allir voru einir í bílum sínum, voru fluttir á sjúkrahúsið á Akureyri undri kvöld í gær, eftir harðan árekstur bíla þeirra í Öxnadal.
View ArticleFölsuð könnun
Hans Kristján Árnason, einn stofnenda Stöðvar 2, segir fyrirtæki hafa falsað niðurstöður áhorfskannana.
View ArticleTekinn á 130 km hraða í Þrengslunum
Lögreglan á Selfossi stöðvaði ökumann upp úr miðnætti, eftir að bíll hans hafði mælst á 130 kílómetra hraða í Þrengslunum. Sektin við bortinu nemur 70 þúsund krónum, en þar sem hann greiddi sektina á...
View ArticleTöluverð skjálftavirkni er enn við Grímsey
Töluverð skjálftavirkni er enn austur af Grímsey, en heldur virðist draga úr styrk skjálftanna. Þannig mældust aðeins tveir skjálftar á svæðinu yfir tvö stig í gær.
View ArticleVíða mikið frost á landinu
Frostið fór niður í 17 gráður á Hveravöllum í nótt og yfir 19 gráður á Mörðuvöllum. Víða um land var sex til átta stiga frost á láglendi. Þá voru smá él á Ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum, og þar í...
View ArticleFá veiðikortið fyrir nætureftirlit
„Meirihlutinn í nefndinni er sammála því að gera þetta svona,“ segir Álfheiður Ingadóttir, formaður Þingvallanefndar, um samkomulag sem felur í sér að ekkert verður af banni við næturveiði í...
View ArticleVilja ríkislóðir fyrir leiguíbúðir
„Þetta er ekki það eina sem þarf að gera til að efla leigumarkaðinn en væri að okkar mati mjög áhugavert og mikilvægt verkefni til að byggja upp öruggan leigumarkað,“ segir Dagur B.
View ArticleReyndi að stöðva birtingu stuðningslistans
Lögmaður Guðnýjar Jónu Kristjánsdóttur, Berglind Svavarsdóttir, reyndi að koma í veg fyrir birtingu stuðningslista með 113 nöfnum í blaðinu Skránni á Húsavík árið 2000.
View Article13.200 fermetra vinnubúðir við Bjarnarflag
Stefnt er að því að fyrirhugaðar vinnubúðir Bjarnarflagsvirkjunar verði reistar á lóð Kísiliðjunnar. Gert er ráð fyrir tólf byggingarreitum alls 13.200m².
View Article