Frostið fór niður í 17 gráður á Hveravöllum í nótt og yfir 19 gráður á Mörðuvöllum. Víða um land var sex til átta stiga frost á láglendi. Þá voru smá él á Ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum, og þar í grennd í nótt, þannig að vetarrríki er víða um land.
↧