"Ég ætla ekki að kvarta undan því að borga skatt, en það er helvíti hart að 60 prósent af minni innkomu fer í skatta,“ segir hárgreiðslukonan sem Lóa Pind Aldísardóttir ræddi við í Stóra málinu.
↧