Vopnuð íhlutun er alltaf sísti kosturinn
Vopnuð íhlutun í þeim tilgangi að skipta um stjórnendur ríkis eða bylta stjórnskipan kann aldrei góðri lukku að stýra. Þetta segir John Prescott, fyrrverandi aðstoðarforsætisráherra Bretlands, í...
View ArticleÚtskúfuð Blönduóslögga í mál við ríkið
Fyrrverandi lögregluvarðstjóri vill komast aftur til starfa á Blönduósi eftir að hann var sýknaður af kynferðisbroti.
View ArticleTannlækningar fyrir börn verða ókeypis
Langþráður samningur á milli tannlækna og velferðarráðuneytisins var undirritaður í gær. Samningurinn felur í sér stórbætta þjónustu við barnafjölskyldur. Nýtt kerfi verður innleitt í þrepum og fá...
View ArticleÞarf að horfa til allra eigna við afnám gjaldeyrishafta
Fulltrúar í þverpólitískri nefnd vara við einstökum aðgerðum varðandi erlendar eignir hérlendis. Ekki megi selja banka eða losa snjóhengju í sértækum aðgerðum. Fjárþörf úr krónueignum geti skert...
View ArticleÁtta ár fyrir nauðgun og hrottalegt ofbeldi
Jens Hjartarson nauðgaði konu og lúbarði fyrrverandi unnustu sína á meðan hún hélt á barninu sínu.
View ArticleDjúpið frumsýnt í Noregi
Djúpið, kvikmynd Baltasars Kormáks, verður frumsýndi í Noregi í dag og ríkir nokkur eftirvænting meðal þarlendra sem og aðstandenda kvikmyndarinnar.
View ArticleHelvíti hart að borga 60% í skatt
"Ég ætla ekki að kvarta undan því að borga skatt, en það er helvíti hart að 60 prósent af minni innkomu fer í skatta,“ segir hárgreiðslukonan sem Lóa Pind Aldísardóttir ræddi við í Stóra málinu.
View ArticleStyttir ferðatímann um allt að helming
Hægt er að stytta ferðatíma almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu stórlega með notkun hraðvagna; sérstaks kerfis sem bætir hraða og áreiðanleika strætisvagna.
View ArticleDularfullur gripur sem fannst á torfbæ
„Þetta er stykki af kolaofni, eða einhverju slíku.
View ArticleGlímum ekki við heilbrigðisvanda Grikkja
Þrátt fyrir niðurskurð hafa hér ekki komið upp sambærileg heilbrigðisvandamál og í löndum á borð við Spán, Portúgal og Grikkland.
View ArticleÓlíklegt að fólk láti börnin bíða
Á meðan verið er að innleiða kerfi þar sem tannlækningar verða gjaldfrjálsar fyrir börn verður nokkur bið á því að kerfið nái til allra aldurshópa. Þannig líða þrjú ár þar til kerfið nær til barns sem...
View ArticleAndstaða við Bjarnarflagsvirkjun
Meirihluti landsmanna er andvígur því að fleiri álver verði reist á Íslandi. Þá eru umtalsvert fleiri andvígir virkjunarframkvæmdum í Bjarnarflagi við Mývatn en eru þeim fylgjandi.
View ArticleTæp 60 prósent vilja takmarka stærð búa
Nærri 60 prósent bænda eru því fylgjandi að teknar verði upp takmarkanir á stærð búa. Þetta kemur fram í nýrri könnun Landssambands kúabænda.
View ArticleSvifriksmengun mældist mikil
Loftgæði í Fljótshverfi, austan Kirkjubæjarklausturs, og í Reykjavík mældust langt yfir meðaltali í gær. Á vef Umhverfisstofnunar sýndu mælar að svifryksmengun væri sautjánfalt yfir viðmiðunarmörkum í...
View ArticleSnjóflóðahætta á Tröllaskaga
Björgunarsveitarmenn voru fram undir miðnætti að aðstoða fólk í föstum bílum um norðanvert landið.
View ArticleKolmunaveiðar við Færeyjar
Kolmunnaveiðin er komin í fullan gang í færeysku lögsögunni.
View ArticleMeiri kosningaþátttaka
Alls 786 manns höfðu kosið utan kjörfundar í Reykjavík í gær, sem er heldur fleiri en á sama tíma fyrir síðustu Alþingiskosningar.
View ArticleSvifryksmengun við Kirkjubæjarklaustur
Svifryksmengun mældist sautjánfalt yfir viðmiðunarmörkum austan við Kirkjubæjarklaustur í gær.
View ArticleÍkveikja í Hafnarfirði
Slökkviliðið var kallað að höfuðstöðvum Hvals hf í Hafnarfirði um klukkan tíu í gærkvöldi, þar sem eldur logaði í geymslugámi.
View ArticleAnna Frank væri ábyggilega "Belieber" væri hún uppi nú
Gáleysisleg ummæli poppstjörnunnar Justin Biebers, í kjölfar heimsóknar hans í hús Önnu Frank, hefur kallað fram mikla reiði á netinu.
View Article