Meirihluti landsmanna er andvígur því að fleiri álver verði reist á Íslandi. Þá eru umtalsvert fleiri andvígir virkjunarframkvæmdum í Bjarnarflagi við Mývatn en eru þeim fylgjandi.
↧