Prestastefna verður sett klukkan sex í dag með helgistund í Háteigskirkju, en þar mun Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, flytja stefnuræðu sína. Þetta er fyrsta prestastefnan sem hún kallar til eftir að hún tók við embætti um mitt síðasta ár.
↧