Sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson var gestur í útvarpsþættinum Sprengisandi ásamt Benedikt Jóhannessyni, ritstjóra Vísbendingar. Þeir voru beðnir um álit sitt á stjórnartíð núverandi ríkisstjórnar.
↧