Hnífamaður í gæsluvarðhald
Héraðsdómur Reykjaness féllst á gæsluvarðhaldsúrskurð yfir karlmanni um tvítugt sem er grunaður um að hafa stungið karlmann á fertugsaldrinum í síðuna með hníf. Maðurinn sem var stunginn þurfti að...
View ArticleFundu á annað hundrað grömm af kannabisefnum í Herjólfi
Lögreglumenn fundu um 150 - 200 grömm af maríhúana í farangursgeymslu bíls í Herjólfi þegar hann var að fara frá Þorlákshöfn um hálffjögur í dag. Ökumaður bílsins reyndist vera undir áhrifum fíkniefna...
View ArticleOrkusalan vefur ársins á SVEF-verðlaununum
Orkusalan.is var rétt í þessu valinn besti íslenski vefurinn á Íslensku vefverðlaunum. Jón Gnarr, borgarstjóri Reykavíkur, afhenti verðlaunin. Samtök vefiðnaðarins standa að verðlaununum og var...
View ArticleVIll að PIP fyllingarnar verði fjarlægðar úr öllum konum
Geir Gunnlaugsson landlæknir telur ráðlegt að PIP brjóstafyllingar verði fjarlægðar úr öllum konum sem þær bera. Þetta er niðurstaða hans eftir að Vísindanefnd Evrópusambandsins um nýjar og vaxandi...
View ArticleVilja skattaívilnanir fyrir þá sem spara fyrir íbúðarkaupum
Níu þingmenn á Alþingi lögðu fram frumvarp í dag þar sem gert er ráð fyrir sérstökum skattívilnunum til handa þeim sem eru að spara vegna húsnæðisöflunar.
View ArticleSkíðasvæði opin í dag
Skíðasvæðin í Oddsskarði og Hlíðarfjalli verða opin í dag á milli klukkan tíu og fjögur síðdegis, en opið er til fimm í Bláfjöllum.
View ArticleSveitarfélög í erfiðleikum með ákvæði sveitastjórnarlaga
Sum sveitarfélög munu eiga erfitt með að uppfylla ákvæði nýrra sveitastjórnarlaga um skuldsetningu að mati starfshóps sem innanríkisráðherra skipaði í haust til að meta gildi fjármálareglna fyrir...
View ArticleLV hafnar ásökunum rannsóknarnefndar
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hafnar því að hann hafi brotið lög með gerð gjaldmiðlavarnarsamninga en í skýrslu rannsóknarnefndar lífeyrissjóðanna er slíkt gefið í skyn þar sem segir að sjóðurinn hafi...
View ArticleLífeyrissjóðirnar fjármagna Hverahlíðavirkjun
Fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis, Björgvin G. Sigurðsson, upplýsti á opnum fundi í Árborg í gær að lífeyrissjóðirnir myndu sjá um að fjármagna Hverahlíðavirkjun á Hellisheiði, ekki Orkuveita Reykjavíkur.
View ArticleJón Ásgeir hafnar ábyrgð á tapi lífeyrissjóðanna
Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrum aðaleigandi Baugs, hafnar því að bera ábyrgð á tapi lífeyrissjóðanna á falli Glitnis. Honum finnst hins vegar miður að sjóðirnir hafi tapað á Baugi.
View ArticlePlus500 býður fjárfestum að veðja á verðbreytingar
Bresk vefsíða sem býður fjárfestum upp á skuldsetta stöðutöku í hlutabréfum, hrávöru og gjaldmiðlum án þess að raunveruleg viðskipti liggi að baki stöðutökunni reynir nú að lokka íslenska fjárfesta í...
View ArticleHlutfall kvenna með rofna PIP púða hærra hér á landi
Velferðarráðherra segir ekkert komið fram sem skýrir hvers vegna hlutfall kvenna með rofna PIP púða virðist vera mun hærra hér en í öðrum löndum. Ráðherrann segir að mörgum spurningum sé enn ósvarað.
View ArticleTelur þjóðina hafa minnkandi tiltrú á ríkisstjórninni
Sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson var gestur í útvarpsþættinum Sprengisandi ásamt Benedikt Jóhannessyni, ritstjóra Vísbendingar. Þeir voru beðnir um álit sitt á stjórnartíð núverandi ríkisstjórnar.
View ArticleVélsleðamanni komið undir læknishendur
Nú fyrir stuttu lenti þyrla Landhelgisgæslunnar við Landspítalann í Fossvogi og var slösuðum vélsleðamann komið undir læknishendur.
View ArticleSegir Davíð vera pólitískan hryðjuverkamann
Björn Valur Gíslason, þingmaður Vinstri Grænna, fer hörðum orðum um Davíð Oddson á bloggsíðu sinni og segir að hann sé réttnefndur pólitískur hryðjuverkmaður.
View ArticleEngar viðræður í Kópavogi í dag
Meirihlutaviðræður í Kópavogi munu halda áfram á morgun. Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknarflokks, sagðist hafa verið í símabandi við oddvita Sjálfstæðisflokksins og lista Kópavogsbúa.
View ArticleInnbrot og ölvunarakstur í dag
Tilkynnt var um fjögur innbrot í höfuðborginni í dag. Þar á meðal var brotist inn í listagallerí við Smiðjustíg í Reykjavík. Þar var brotin rúða í kjallara en engu var stolið. Nágranni kom að...
View ArticleTengsl þyngdar og blóðsykurs rannsökuð
Þeir sem eru of þungir ættu síður að neyta óhollra skyndibita en þeir sem er í kjörþyngd þar sem blóðsykur þyngri einstaklinga hækkar meira eftir neysluna samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn.
View ArticleGunnar Sigurjónsson býður sig fram til biskups
Séra Gunnar Sigurjónsson, sóknarprestur í Digraneskirkju, ætlar að bjóða sig fram til biskups. Hann vill taka höndum saman með þeim sem vilja vinna Þjóðkirkjunni til heilla með því að gera veg Krists...
View ArticleHárskaparinn þykkir hárið - lagerinn tæmdist á 4 dögum
Íslendingar eru vitlausir í nýtt efni sem þykkir hárið, og getur látið svæsnustu skallabletti hverfa. Innflytjandinn segir að lagerinn hafi klárast á fjórum dögum eftir að efnið fór í sölu.
View Article