Tólf snjóflóð hafa fallið síðasta sólarhringinn á Austfjörðum samkvæmt skrá Veðurstofu um snjóflóðatilkynningar. Alls hafa 32 snjóflóð fallið á öllu landinu síðustu tíu daga.
↧