Skemmtistaðurinn Shooters innsiglaður
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur innsiglað skemmtistaðinn Shooters í Austurstræti. Lögreglan staðfestir þó ekki að húsleit hafi verið gerð á skemmtistaðnum í aðgerðum lögreglu í miðborginni í...
View ArticleÍslendingur handtekinn í Færeyjum
Bæði þolandi og árásaraðili eru Íslendingar samkvæmt heimildum DV.
View ArticleLaunahækkun bankastjóra Landsbankans sprengja inn í kjarabaráttuna
Launahækkun bankastjóra Landsbankans er sprengja inn í umhverfi kjarabaráttunnar segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands og annar varaforseti ASÍ.
View ArticleTólf snjóflóð síðasta sólahringinn fyrir austan
Tólf snjóflóð hafa fallið síðasta sólarhringinn á Austfjörðum samkvæmt skrá Veðurstofu um snjóflóðatilkynningar. Alls hafa 32 snjóflóð fallið á öllu landinu síðustu tíu daga.
View ArticleLúxus að geta valið úr störfum
Hæft fólk með góða menntun getur valið úr störfum í tæknigeiranum segir íslenskur tölvunarfræðingur sem ákvað að söðla um og færa sig frá stórfyrirtæki til sprotafyrirtækis. Íslensk fyrirtæki leita í...
View ArticlePrjónahjón í Hveragerði
Gústaf S. Jónasson, sem er 77 ára og Sigríður Kristjánsdóttir, kona hans, sem er 62 ára gera mikið af því að prjóna saman enda þeirra gæðastund á heimilinu. Þau eru búsett í Hveragerði.
View ArticleFimmtíu ár frá fyrsta flugi júmbó-þotunnar
Flugheimurinn fagnar því um helgina að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta flugi Boeing 747 risaþotunnar, fyrstu breiðþotu heims. Júmbó-þotan olli straumhvörfum í flugsamgöngum.
View ArticleVilja fá Tröllaskagagöng á dagskrá
Sveitarstjórn Skagafjarðar og bæjarstjórnin á Akureyri hafa skorað á ríkisstjórnina að tryggja fjármagn svo hefja megi undirbúning að Tröllaskagagöngum.
View ArticleHeildarstefnu vanti í málefnum útlendinga
Útlendingastofnun er að miklu leiti rekin á fjáraukalögum og fjármagn sett í tímabundin verkefni til að mæta auknu álagi. Ríkisendurskoðun gaf út heldur svarta skýrslu þar sem bent er á að líklega...
View ArticleDæmdir fyrir líkamsárás á Akureyri: Hótuðu að henda Molotov-kokteil inn til...
Tveir karlmenn, Ari Rúnarsson og Marvin Haukdal Einarsson voru í vikunni sakfelldir í Héraðsdómi Norðurlands eystra vegna líkamsárásar að kvöldi 9.október 2017 á Akureyri. Ari var auk þess sakfelldur...
View ArticleMannréttindastjóri segir ásakanir um kosningasvindl alvarlegar og meiðandi
Fulltrúi frá Persónuvernd, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar og borgarlögmaður vinna áfram að nánari greiningu á ákvörðun Persónuverndar um brot á persónuverndarlögum.
View ArticleGæslan á langt í land með að geta sinnt skyldum sínum
Skýrsla um eftirlitshlutverk Landhelgisgæslunnar sem lögð hefur verið fyrir þjóðaröryggisráð varpar ljósi á slæma stöðu gæslunnar. Óþekkt skip fá að athafna sig í íslenskri lögsögu án þess að gæslan...
View ArticleLaunahækkun bankastjóra óskynsamleg og óverjandi ákvörðun
Skýrsla um eftirlitshlutverk Landhelgisgæslunnar sem lögð hefur verið fyrir þjóðaröryggisráð varpar ljósi á slæma stöðu gæslunnar. Óþekkt skip fá að athafna sig í íslenskri lögsögu án þess að gæslan...
View ArticleVaraþingmaður Pírata hellti sér yfir blaðakonu
Snæbjörn Brynjarsson lét Ernu Ýr Öldudóttur heyra það um helgina.
View ArticleRannsaka meint mansal og vændi
Skemmtistaðurinn Shooters er einn þeirra staða þar sem lögregla gerði húsleit í umfangsmiklum aðgerðum sínum að morgni laugardags.
View ArticleBraut í tvígang gegn fyrrverandi
Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness í upphafi mánaðar dæmdur í átján mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að þvinga fyrrverandi kærustu sína í tvígang til samræðis.
View ArticleYrðu bestu lög í heimi
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir kynjafræðingur fagnar frumvarpsdrögum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um kynrænt sjálfræði.
View ArticleVikan einkennist af tíðum lægðagangi
Núna í morgunsárið ættu ferðalangar sem þurfa að fara yfir Hellisheiði að hafa það í huga að þar er spáð talsverðri snjókomu á milli klukkan 8 og 13 með lélegu skyggni.
View ArticleFormaður VR bjartsýnni
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að það sé hagur allra, ekki síst ríkisins að gera kerfisbreytingar og skapa stöðugleika. Hann kallar eftir því að samið verði til lengri tíma en áður.
View Article