Björt Ólafsdóttir, fyrsti maður á lista Bjartrar framtíðar, nær kjöri inn á þing eins og staðan er nú klukkan ellefu. Hið sama er að segja um Róbert Marshall sem leiðir Bjarta framtíð í Reykjavíkurkjördæmi suður.
↧