Fleiri hundruð manns kvöddu Jóhönnu
Fleiri hundruð manns komu saman fyrir utan stjórnaráðshúsið við Lækjargötu síðdegis í dag til þess að þakka Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra fyrir vel unnin störf. Síðasta dagur hennar sem...
View ArticleSjálfstæðisflokkurinn stærstur samkvæmt könnun Capacent Gallup
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt nýjustu könnun Capacent Gallup sem RÚV birti nú í kvöld.
View ArticleFramsóknarmenn jákvæðari á Facebook
Fólk er duglegra að deila neikvæðum fréttum um stjórnmálaflokkana á Facebook en jákvæðum. Oftast er fréttum um Sjálfstæðisflokkinn deilt á samfélagsmiðlinum en Framsóknarmenn deila frekar jákvæðari...
View ArticleTæplega 30 þúsund búnir að greiða atkvæði utankjörfundar
Um hádegisbilið í dag höfðu nær þrjátíu þúsund manns kosið utan kjörstaðar, mun fleiri en í síðustu Alþingiskosningum. Atkvæðagreiðslan gekk þó vel fyrir sig og stemmningin á kjörstað var góð.
View ArticleHundleiðinlegt kosningaveður víðast hvar á morgun
Hún er hundleiðinleg kosningaspáin á morgun - það er að segja þessi um veðrið, en spáð er rigningu, slyddu og jafnvel snjókomu þegar Íslendingar fara á kjörstaði til þess að nýta lýðræðislegan rétt...
View ArticleCCP kynnir nöturlegan heim World of Darkness
Það eru ekki aðeins tölvuleikirnir DUST 514 og EVE Online sem skipa heiðursess á Fanfest, árlegri hátíð tölvuleikjaframleiðandans CCP. Fyrirtækið nýtti tækifærið í dag til að fara yfir nýjustu tíðindi...
View ArticleNámugröftur á smástirnum - "Hvað gerir mannkyn ef þetta heppnast?“
Lewicki er einn af stofnendum sprotafyrirtækisins Planetary Resources. Félagið komst í heimsfréttirnar á síðasta ári þegar markmið þess voru kynnt: námugröftur á smástirnum.
View ArticleBjört nær kjöri á þing
Björt Ólafsdóttir, fyrsti maður á lista Bjartrar framtíðar, nær kjöri inn á þing eins og staðan er nú klukkan ellefu. Hið sama er að segja um Róbert Marshall sem leiðir Bjarta framtíð í...
View ArticleÖssur: Fyrir minn flokk eru þetta hamfarir
Samfylkingin og Vinstri grænir eru með jafn marga þingmenn þegar tæplega 31 þúsund atkvæði hafa verið talin og það er óhætt að segja að Samfylkingin er að bíða afhroð á meðan Vinstri grænir eru að...
View ArticleFramsókn og VG stærstir í Norðausturkjördæmi
Framsóknarflokkurinn og VG eru stærstu flokkarnir í norðausturkjördæmi. Bæði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður VG, bóða fram...
View ArticleBein útsending - Kosningapartý Stöðvar 2
Kosningapartý Stöðvar 2 er í beinni útsendingu á Vísi í kvöld, auk þess að vera í opinni dagkrá á Stöð 2.
View Article"Þegar vinir manns verða fyrir áföllum þá faðmar maður þá"
Kári Stefánsson sá ekki Össur Skarphéðinsson þegar hann strunsaði fram hjá honum við kjörklefa í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag.
View ArticlePíratar ná ekki inn manni
Píratar ná ekki inn manni á Alþingi eftir að nýjustu tölur bárust frá Suðvesturkjördæmi, stæsta kjördæminu á landinu. Björt Framtíð fær sex þingmenn, Framsóknarflokkurinn fær 18, Sjálfstæðisflokkurinn...
View Article"Hélt við myndum uppskera meira en þetta"
Jóhanna Sigurðardóttir, fráfarandi forsætisráðherra Samfylkingarinnar, er sorgmædd yfir niðurstöðum kosninganna.
View ArticleElín Hirst inni á þingi samkvæmt nýjustu tölum
Elín Hirst er inni samkvæmt nýjustu tölum í Suðvesturkjördæmi en Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi sitt nokkuð og er nú með fimm menn inni.
View ArticleSjálfstæðismenn fagna niðurstöðu kosninganna
Það var glatt á hjalla hjá Sjálfstæðismönnum þegar Bjarni Benediktsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og aðrir frambjóðendur flokksins fögnuðu með samflokksmönnum sínum á Hilton Nordica Hótel í kvöld.
View ArticleHeiða Kristín inni á þingi
Heiða Kristín Helgadóttir, frambjóðandi Bjartrar framtíðar, er komin á þing fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður samkvæmt nýjustu tölum í kjördæminu þegar rétt rúm 59 prósent atkvæða hafa verið talin í...
View ArticleSannfærð um að Píratar merji þetta á lokametrunum
"Ég er alveg viss um að við merjum þetta á lokametrunum,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Píratanna í Suðvesturkjördæmi en Píratar voru með fjóra þingmenn á tímabili en eru núna dottnir niður fyrir...
View ArticleSjálfstæðisflokkurinn enn stærstur
Sjálfstæðisflokkurinn er enn stærsti flokkurinn á landsvísu klukkan korter í tvö. Hann fær 21 þingmann kjörinn, en Framsóknarflokkurinn er næststærstur með 18 menn kjörna.
View ArticleFramsóknarmenn kampakátir á kosningavöku
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kampakátur þegar hann mætti til að hitta félaga sína á Hótel Borg í kvöld. Framsóknarflokkurinn er næst stærsti flokkur landsins með átján þingmenn kjörna eins og...
View Article