Framsóknarflokkurinn og VG eru stærstu flokkarnir í norðausturkjördæmi. Bæði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður VG, bóða fram í kjördæminu.
↧