Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins, reiknar með að vera í ágætu sambandi við forseta Íslands áður en hann ákveður með hverjum hann gengur til formlegra stjórnarmyndunarviðræðna.
↧