Sagnfræðingur segir líklegt að mikilvægi utanríkismála í stjórnarviðræðum sé minna núna en oft áður. Minna verði um að vera í málaflokknum á næsta kjörtímabili, verði hætt við ESB-umsókn, eins og sennilegir stjórnarflokkar stefna að.
↧