Skemmdir unnar á fimm bílum
Skemmdir voru unnar á fimm bifreiðum í Keflavík aðfararnótt laugardagsins. Tvær bifreiðanna stóðu við Ránargötu og þrjár við Suðurgötu. Í öllum tilvikum voru hliðarspeglar bifreiðanna brotnir og ein...
View ArticleÍslensk fræðibók um hrunið gefin út samtímis í Bandaríkjunum og Evópu
"Þetta er svona á stærri skala en ég hef áður verið á,“ segir Dr. Eiríkur Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst, en eitt virtasta útgáfufélag á sviði fræðibóka, Palgrave Macmillan, ætlar að gefa...
View ArticleKvikmyndasafnið farið fái Gaflaraleikhúsið Bæjarbíó
Bæjarstjórnin í Hafnarfirði hyggst fela Gaflaraleikhúsinu rekstur Bæjarbíós sem Kvikmyndasafn Íslands leigir. Forstöðumaður safnsins segir það munu taka niður sýningarvélarnar, hverfa úr Hafnarfirði og...
View ArticleFornskógur eyddist í flóði veturinn 822-23
Með nákvæmustu rannsókn sinnar tegundar hér á landi liggur fyrir að fornskógurinn í Drumbabót eyddist veturinn 822-23. Hér er nær örugglega fengin „dagsetning“ á síðasta hamfaraflóði frá Kötlu sem fór...
View ArticleEftirlitsaðilar sáu ekkert athugavert
Lýður Guðmundsson og Bjarnfreður Ólafsson segjast ekki hafa gert neitt rangt við fimmtíu milljarða hlutafjáraukningu Existu. Aðeins einn milljarður var greiddur fyrir hana. Endurskoðendur segja að þeir...
View ArticleÁstand kolmunnans sagt ágætt
Ingunn AK, skip HB Granda, kom til Vopnafjarðar í gærmorgun með um 2.000 tonn af kolmunna sem fengust á veiðisvæðinu sunnan Færeyja um helgina.
View ArticleLauryn Hill í fangelsi
Söngkonan Lauryn Hill hefur verið dæmd í þriggja mánaða fangelsi fyrir undanskot frá skatti.
View ArticleErlendir ógæfumenn gista hjá lögreglunni
Hópur erlendra útigangsmanna hefur engan næturstað og leitar því á náðir lögreglu til að geta hallað höfði sínu. Þeir mega ekki sækja gistiskýlin nema hafa skráð lögheimili í Reykjavík. „Sorglegur...
View ArticleUtanríkismál veigaminni í næstu stjórn
Sagnfræðingur segir líklegt að mikilvægi utanríkismála í stjórnarviðræðum sé minna núna en oft áður. Minna verði um að vera í málaflokknum á næsta kjörtímabili, verði hætt við ESB-umsókn, eins og...
View ArticleStrandveiðibátar streyma á miðin
Á fimmta hundrað strandveiðibátar streymdu út úr höfnum umhverfis allt land í nótt.
View ArticleEinna best að vera móðir á Íslandi
Ísland er í fjórða sæti á lista ríkja þar sem best er að vera móðir. Þetta sýnir ný skýrsla Barnaheilla - Save The Children sem kemur út í dag. Norðurlöndin skipa fimm efstu sæti listans og er best að...
View ArticleVilja endurvekja nafnanefnd í Kópavogi
Umhverfis- og samgöngunefnd í Kópavogi lagði til á fundi sínum í gær að nafnanefnd yrði endurvakin, en sú nefnd myndi þá gefa meðal annars götum, hringtorgum og strætóskýlum nöfn.
View ArticleSegir Fyrirtækjaskrá hafa verið blekkta
"Ég lít þannig á að skráin hafi verið vísvitandi blekkt.
View ArticleFlestir strikuðu yfir Bjarna
Bjarni Benediktsson var strikaður út, eða færður neðar á lista, af 738 kjósendum flokksins í Suðvesturkjördæmi, eða tæplega 5 prósent kjósenda flokksins.
View ArticleHeiðarlegu viðskiptavinirnir tapa á hegðun þjófanna
IKEA þjófarnir voru svo stórtækir í versluninni að þeir ná að útskýra mest alla þá rýrnun sem varð hjá versluninni á árunum 2007-2011, segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins.
View ArticleSmugan berst fyrir lífi sínu
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir ritstjóri metur það sem svo að komnir séu 30% þeirra áskrifenda sem þarf svo reka megi vefritið.
View ArticleÆtla að funda í Reykjavík í dag
Stjórnarmyndunarviðræður formanna Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins hefjast að nú í hádeginu. Viðræðurnar eru sagðar ganga vel og gert er ráð fyrir að skýr mynd komist á þær öðru hvoru megin...
View ArticleKornrækt í voða fyrir norðan
Hætt er við að lítil eða engin kronrækt verði á nokkrum svæðum norðanlands í sumar, en hún hefur færst í vöxt síðustu árin og verið bændum mikil búbót.
View ArticleKrían komin á Akureyri
Þrátt fyrir mikil snjóalög á Norðurlandi, heyrðist í kríu á Akureyri í nótt, sem heimamönnum þykir vita á gott.
View ArticleRáðist á sjúkraflutningamenn
Lögreglan á Ísafirði hefur nú til rannsóknar kæru frá slökkviliðinu á Ísafiðri vegna árásar á tvo sjúkraflutningamenn liðsins um síðustu helgi.
View Article