Ísland er í fjórða sæti á lista ríkja þar sem best er að vera móðir. Þetta sýnir ný skýrsla Barnaheilla - Save The Children sem kemur út í dag. Norðurlöndin skipa fimm efstu sæti listans og er best að vera móðir í Finnlandi.
↧