$ 0 0 Lögreglan á Ísafirði hefur nú til rannsóknar kæru frá slökkviliðinu á Ísafiðri vegna árásar á tvo sjúkraflutningamenn liðsins um síðustu helgi.