Rúmlega sjötugur karlmaður liggur þungt haldinn á sjúkrahúsinu á Akureyri eftir alvarlega líkamsárás sem hann varð fyrir á heimili sínu á Þórshöfn í nótt.
↧