112-dagurinn verður haldinn um allt land í dag. Markmið dagsins er að kynna neyðarnúmerið og þá margvíslegu aðstoð sem almenningur hefur aðgang að í gegnum þjónustuna.
↧