Tveir fullorðnir karlmenn eru enn til rannsóknar vegna gruns um að hafa keypt vændi af fjórtán ára dreng. Þriðji maðurinn var fyrir helgina dæmdur fyrir að kaupa vændi af drengnum. Móðir piltsins telur þann dóm of vægan.
↧