Contraband, nýjasta kvikmynd leikstjórans Baltasars Kormáks, er vinsælasta mynd ársins. Alls hefur myndin halað inn rúmlega 73 milljón dollurum á heimsvísu eða tæplega 9 milljörðum íslenskra króna.
↧