Myndbandið af Lagarfljótsorminum sem farið hefur eins og eldur í sinu um Netheima er enn í umræðunni. Blaðamenn Discovery News virðast fullvissir um að ekki sé um orminn fræga að ræða.
↧