Dýrast er að fara í sund í Kópavogi og í Árborg en ódýrast í Reykjanesbæ, það er að segja ef greitt er stakt gjald fyrir fullorðinn. Í fyrrnefndu bæjarfélögunum kostar 550 krónur að dýfa sér í laugina en í Reykjanesbæ kosntar það 370 krónur.
↧