Eintak af málverkinu Ópið eftir Edvard Munch fer á uppboð seinna á árinu. Talið er að málverkið fari á 80 milljón dollara eða um tíu milljarða króna.
↧