Þörf á breyttri stefnu gagnvart arabalöndunum
Áhrif Vesturlanda í arabalöndum eru sífellt að dvína að mati Jordi Vaquer i Fanes, forstöðumanns alþjóðamálastofnunar háskólans í Barcelona, sem hélt nýlega fyrirlestur í Háskóla Íslands um stefnu og...
View ArticleVinna verkefnisstjórnar gildi
Samorka – samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, samþykkti ályktun á aðalfundi sínum í gær þar sem vonbrigðum er lýst af stöðu rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða.
View ArticleLögreglan stöðvaði par með þvottavél
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók par sem var að bera þvottavél úr fjölbýlishúsi um klukkan hálfþrjú í nótt. Maðurinn hljóp af vettvangi áður en lögregla kom en gaf sig síðar fram við lögreglu.
View ArticleKatrín Jakobsdóttir setur háskóladaginn
Háskóladagurinn fer fram í dag og því má búast við margmenni í húsakynnum Háskóla Íslands og húsakynnum annarra háskóla á landinu þegar líður á daginn. Á þessum degi kynna háskólar nám sitt og...
View ArticleBiðja um frið fyrir Frosta snjókall
Snjókarlinn Frosti á Ráðhústorgi á Akureyri hefur tekið gleði sína á ný því nefið hans, sem hvarf á dögunum, er fundið. Ekki nóg með það því annað nef sem hvarf af honum fyrr í vikunni fannst einnig og...
View ArticleSafnasafnið fékk Eyrarrósina
Safnasafnið - Alþýðulistasafn Íslands á Svalbarðsströnd fékk afhenta Eyrarrósina við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag.
View ArticleLíst vel á að stjórnlagaráð komi aftur saman
Gísla Tryggvasyni, lögfræðingi og stjórnlagaráðsfulltrúa, líst vel á hugmyndir meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis þess efnis að stjórnlagaráð komi saman á fjögurra daga fundi í...
View ArticleSkaði er stuttmynd ársins
Stuttmyndin Skaði var valin stuttmynd ársins á Eddunni sem fram fer í kvöld. Það voru þeir Sigurjón Kjartansson og Óskar Jónasson sem afhentu verðlaunin. Verðlaunin verða svo afhent þegar líður á kvöldið.
View ArticlePétur Jóhann mætti á Edduna í hlebarðabúning
Pétur Jóhann Sigfússon skemmtikraftur stal senunni á Eddunni í kvöld þegar að hann afhenti bestu leikkonu ársins verðlaun ásamt Þorsteini Guðmundssyni leikara.
View ArticleEkkert nammi í Mosó fyrr en eftir hálf tvö
Öskudagurinn er á morgun og þá tíðkast víða að krakkar gangi á milli fyrirtækja og fái sælgæti eða aðra umbun fyrir söng. Í tilkynningu frá skólastjórnendum í Mosfellsbæ er bent á að þar í bæ sé...
View ArticleSteingrímur: Hafði engin afskipti af ákvörðun stjórnar FME
Aðalsteinn Leifsson, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, gerði Steingrími J. Sigfússyni, efnahags- og viðskiptaráðherra, grein fyrir uppsagnarferli Gunnars Þ. Andersen á fundi í síðustu viku.
View ArticleTekist á um breytingar meirihlutans á tillögu Þórs Saari
Hart var tekist á um það á Alþingi í dag hvort breytingartillaga meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, á þingsályktunartillögu Þórs Saari um meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til...
View ArticleJátar að hafa ætlað að flytja úrin úr landi
Marcin Tomasz Lech, sem er einn fjögurra Pólverja sem komu hingað til lands í október í fyrra til þess að ræna úraverslunina Michelsen við Laugaveg, játaði sinn þátt í ráninu fyrir dómara í Héraðsdómi...
View ArticleÓpið fer á uppboð
Eintak af málverkinu Ópið eftir Edvard Munch fer á uppboð seinna á árinu. Talið er að málverkið fari á 80 milljón dollara eða um tíu milljarða króna.
View ArticleSkófar kom upp peningaskápaþjófa
Þrír karlar á þrítugsaldri hafa játað að hafa brotist inn á tveimur stöðum í austurborginni í fyrrinótt og stolið peningaskápum.
View ArticleSegja ríkisstjórnina reyna að vinna stuðning Hreyfingarinnar
Þingmenn tókust á um hvernig ætti að fara með frumvarp stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskránni á Alþingi í dag. Ríkisstjórnin var sökuð um að þrýsta málinu í gegn til að tryggja stuðning...
View ArticleFékk nóg af dyraati - dæmdur fyrir að svipta dreng frelsinu
Karlmaður var dæmdur fyrir frelsissviptingu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Maðurinn elti uppi níu ára gamlan dreng sem hafði ítrekað gert dyraat heima hjá honum, og neyddi hann heim til sín í janúar...
View ArticleMikill skortur á tækjum í skólastofur - sjálfir keypt skjávarpa
Grunnskólakennarar eru margir orðnir þreyttir á lélegum tækjabúnaði skólanna sem hefur verið að úreldast síðustu ár vegna sparnaðar. Dæmi eru um að kennarar hafi sjálfir keypt skjávarpa í kennslustofur...
View ArticleFlugstöðin orðin mikilvægasta vinnusvæði Suðurnesja
Flugstöðin á Keflavíkurflugvelli og næsta nágrenni hennar eru orðin stærsta vinnusvæði Suðurnesja og skapa allt að fimmtánhundruð manns atvinnu.
View ArticleDjarfir öskudagsbúningar vekja hörð viðbrögð
Öskudagsbúningar sem seldir eru börnum og þykja djarfir hafa vakið hörð viðbrögð. Ráðskona í Femínistafélaginu segir þá endurspegla klámvæðingu í samfélaginu.
View Article