"Mér finnst enn þá mjög erfitt að skilja hvað gerðist," sagði Agné Krataviciuté þegar hún bar vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem réttað er yfir henni fyrir að hafa orðið barni sínu að bana síðasta sumar.
↧