Fundu sprengjumann á Facebook - ógnaði sérsveit með hníf
Rétt tæplega þrítugur karlmaður var handtekinn um miðnætti, en á heimili hans fannst rörasprengja, kindabyssa og efni til sprengjugerðar. Sérsveit ríkislögreglustjórans yfirbugaði manninn eftir að hann...
View ArticleFimm hundar útskrifuðust úr lögregluskólanum í dag
Fimm hundar útskrifuðust úr lögregluskólanum í dag, þar af þrír fíkniefnaleitarhundar frá lögreglu, einn frá Fangelsismálastofnun og þá útskrifaðist sprengjuleitarhundur hjá sérsveit ríkislögreglustjóra.
View ArticleHöfðabakki opnaður að nýju
Þriggja bíla árekstur varð á Höfðabakka við Elliðaárbrúnna nú á fjórða tímanum. Gatan var lokuð um tíma. Að sögn vaktstjóra hjá slökkviliðinu var tækjabíll sendur á vettvang því ekki var hægt að opna...
View ArticleÞjóðin sjálf finnur sér forsetaefni
Ólafur Ragnar segir að það sé þjóðin sjálf sem finni sér forsetaefni, í samræðum inni á heimilum, á vinnustöðum og heima í héruðum. Það væri ekki hlutverk fjölmiðlanna að finna forsetaframbjóðandann...
View ArticleFjörutíu mæður gefa brjóst á Café París - meinlegur misskilningur
Rúmlega fjörutíu mæður ætla að hittast á kaffihúsinu Café París í miðborg Reykjavíkur á fimmtudaginn og gefa börnum sínum brjóst. Um er að ræða mótmæli vegna pistils sem Hrafnhildur A. Björnsdóttir...
View ArticleSteingrímur segir Geir Jón fara með dylgjur
Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, kallaði ásakanir Geirs Jóns Þórissonar, yfirlögregluþjóns lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, dylgjur á þingi í dag.
View ArticleEnn óljóst um fyrirætlanir Ólafs
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur tekið við undirskriftum rúmlega 30 þúsund manna þar sem hann er hvattur til að bjóða sig fram að nýju.
View ArticleÓlafur ætlar að ákveða sig í lok vikunnar eða byrjun næstu
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist þurfa að gera það endanlega upp við sig fljótlega, síðar í þessari viku eða í byrjun næstu viku hvort hann haldi sig við þá ákvörðun sem hann hafi tekið...
View ArticleEldur borinn að húsi í Hafnarfirði
Eldur var borinn að húsvegg á Hverfisgötu í Hafnarfirði nú síðdegis. Slökkviliðsmenn voru strax sendir á staðinn þegar tilkynnt var um eldinn, en þegar þeir voru komnir á staðinn höfðu íbúar í...
View ArticleKannað hvort borpöllum verði betur þjónað frá Íslandi
Breskt-norskt olíuleitarfélag hefur óskað eftir að norsk stjórnvöld meti hvort hentugra sé að þjónusta olíuborpalla á norska hluta Jan Mayen-svæðisins frá Íslandi eða Jan Mayen.
View ArticleSigurður Brynjar fundinn
Sigurður Brynjar Jensson, piltur á sextánda ári sem lögreglan lýsti eftir í dag, er fundinn. Sigurður er úr Grindavík en hafði dvalið á Háholti í Skagafirði um skeið.
View ArticleGeir Jón segist ekki vanur að skrökva
"Ég var nú bara að svara spurningu sem að mér var beint. Ég er nú vanur því að skrökva ekki og ég svara því sem að mér er rétt," segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á...
View ArticleÓlafur Ragnar: Enginn fjárhagslegur ávinningur af því að halda áfram
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist engan persónulegan, fjárhagslegan ávinning hafa af því að halda áfram sem forseti.
View ArticleÓmögulegt að gera tilkall til Óskarsverðlauna
"Sorrý Ólafur, Jean Dujardin fékk Óskarinn fyrir besta leikinn og Woody Allen fyrir besta handritið.
View ArticleAðalmeðferð í Straumsvíkurmálinu - játar innflutning á sterum
Aðalmeðferð hófst í morgun í Straumsvíkurmálinu svokallaða en þar eru sex einstaklingar ákærðir fyrir viðamikil fíkniefnabrot.
View ArticleEngin ákvörðun verið tekin um tillögu Bjarna - fundi frestað
Fundi sem hófst í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, þar sem fjallað er um þingsályktun um að vísa Landsdómsmálinu frá, hefur verið frestað til klukkan ellefu. Þetta staðfestir Valgerður...
View ArticleNeitar alfarið að hafa eignast barn: "Ég reyni bara að vera"
"Mér finnst enn þá mjög erfitt að skilja hvað gerðist," sagði Agné Krataviciuté þegar hún bar vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem réttað er yfir henni fyrir að hafa orðið barni sínu að bana síðasta...
View ArticleAldrei hærra hlutfall kennara með réttindi
Hlutfall kennara með kennsluréttindi hefur aldrei mælst hærra hér á landi. Þetta kemur fram í nýjum mælingum Hafstofunnar en samkvæmt þeim voru rúm níutíu og fimm prósent kennara með kennsluréttindi.
View ArticleMeirihluti nefndarinnar vill vísa ályktun Bjarna frá
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur agreitt þingsályktun um afturköllun málshöfðunar á hendur Gei Haarde.
View ArticleRæninginn á Akureyri var orðinn staurblankur þegar hann náðist
Tæplega tvítugur piltur sem játaði við yfirheyrslur hjá lögreglunni á Akureyri i gærkvöldi að hafa rænt rúmlega hálfri milljón króna úr afgreiðslukassa í Fjölumboðinu á Akureyri á fimmtudaginn var, var...
View Article