Tæplega tvítugur piltur sem játaði við yfirheyrslur hjá lögreglunni á Akureyri i gærkvöldi að hafa rænt rúmlega hálfri milljón króna úr afgreiðslukassa í Fjölumboðinu á Akureyri á fimmtudaginn var, var orðinn staur blankur þegar hann var handtekinn...
↧