Kúabændur á norðanverðum Vestfjörðum standa í stríði við Mjólkursamsöluna um lokun mjólkurstöðvarinnar á Ísafirði og segja arfavitlaust að aka mjólkinni í aðra landshluta og síðan aftur að sunnan til neytenda fyrir vestan.
↧