Samstaða kaus nýjan varaformann
Á fundi stjórnar Samstöðu, flokks lýðræðis og velferðar, 29. febrúar síðastliðinn var Sigurjón Norberg Kjærnested kjörinn annar varaformaður flokksins eftir að Sigurður Þ. Ragnarsson ákvað að segja...
View ArticleGæsluvarðhalds krafist yfir árásarmanninum
Lögreglan ætlar að fara fram á gæsluvarðhald á morgun yfir manninum sem rést á karlmann á lögfræðiskrifstofunni Lagastoð í morgun.
View ArticleLandsdómsmáli fram haldið á morgun - Davíð, Árni og Björgvin mæta
Skýrslugjöf Geirs H. Haarde fyrir Landsdómi, sem staðið hefur yfir í allan dag er nú lokið. Málinu verður fram haldið klukkan tíu í fyrramálið en ekki klukkan níu eins og var í dag.
View ArticleLandsdómur: Samantekt klukkan fimm
Þorbjörn Þórðarson og Breki Logason fréttamenn fara yfir það sem gerðist í aðalmeðferð Landsdómsmálsins í Þjóðmenningarhúsinu á milli klukkan 16 og 17.
View ArticleHaldið sofandi í öndunarvél - með sár á brjósti, hálsi og kviðarholi
Rúmlega sextugur karlmaður liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að honum var sýnt banatilræði á lögmannskrifstofu í dag. Hann hlaut sár á brjóst, háls og kviðarhol.
View ArticleFME vill að íslensku bankarnir stilli innheimtuaðgerðum í hóf
Fjármálaeftirlitið hefur beint tilmælum til íslensku bankanna um að stilla innheimtuaðgerðum í hóf meðal þeirra sem réttaróvissa ríkir um í kjölfar gengislánadóms Hæstaréttar um miðjan Febrúar.
View ArticleRólegur í yfirheyrslum hjá lögreglu - tilbúinn að mæta örlögum sínum
Árásarmaðurinn er þrjátíu og fjögurra ára gamall Reykvíkingur en hann átti í vanskilum og sá lögmannsstofan um að innheimta eitt af lánum hans. Maðurinn virkar rólegur og yfirvegaður í yfirheyrslum hjá...
View ArticleMjólkin fram og til baka milli landshluta - arfavitlaust segir bóndi
Kúabændur á norðanverðum Vestfjörðum standa í stríði við Mjólkursamsöluna um lokun mjólkurstöðvarinnar á Ísafirði og segja arfavitlaust að aka mjólkinni í aðra landshluta og síðan aftur að sunnan til...
View ArticleFólk þarf ekki að vera hrætt við að mæta í vinnuna á morgun
"Ég vil benda fólki á að líkurnar á svona árásum eru litlar og það þarf ekki að vera hrætt við að mæta í vinnuna á morgun.
View ArticleÍslandsmet í blóðsöfnun í dag
Um 200 blóðgjafar komu í heimsókn í Blóðbankann að Snorrabraut í Reykjavík í dag sem er Íslandsmet í blóðsöfnun á einum degi, samkvæmt upplýsingum frá Blóðbankanum.
View ArticleÓveðrið gengur yfir á næstu klukkutímum
Óveðrið sem nú er á Suðuvesturlandinu mun ganga yfir á milli klukkan 22 og 23 í kvöld en mjög hvasst er til dæmis á höfuðborgarsvæðinu. Það mun þó halda áfram að rigna í kvöld og nótt. Á austurlandi er...
View ArticleFlestir vilja Þóru Arnórs á Bessastaði
Flestir notendur á Facebook-síðunni "Betri valkost á Bessastaði“ vilja að Þóra Arnórsdóttir, sjónvarpskona á Ríkisútvarpinu, verði næsti forseti Íslands.
View Article200 manns keppa í skák í Hörpu
Reykjavíkurskákmótið hefst í Hörpu í dag og stendur í viku.
View ArticleHolumyndavél kemur sér vel
Vegfarendur sem fóru um reiðveginn sunnan Helgafells í Vestmannaeyjum á laugardag tóku eftir því að stór hola hafði myndast við veginn. Holan er efst á Heimaey; 200 metrum frá syðsta enda sprungunnar...
View ArticleBjörgvin, Arnór og Davíð fyrir Landsdóm í dag
Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra, mun gefa skýrslu fyrir Landsdómi þegar þinghaldi verður fram haldið í Þjóðmenningarhúsinu klukkan níu.
View ArticleEldur í litlu timburhúsi á Ísafirði
Eldur kviknaði út frá eldamennsku í litlu timburhúsi á Ísafirði í gærkvöldi. Húsráðandi hafði náð að slökkva eldinn með handslökkvitæki áður en slökkviliðið kom á vettvang, en þá var orðinn talsverður...
View ArticleEinkalífeyrissjóðurinn var ólöglegur
Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, fær ekki afhentan viðbótarlífeyrissparnað sinn og skuldabréf sem hann keypti fyrir andvirði hans. Hann tapaði dómsmáli um sparnaðinn í...
View ArticleFlutt á slysadeild eftir að hafa ekið á ljósastaur
Ökumaður og farþegi hans voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir að bíll þeirra lenti á ljósastaur við Strandveg í Hafnarfilrði í gær. Þeir munu ekki hafa slasast alvarlega, en bíllinn er...
View ArticleStrætó hagnast um 184 milljónir
Strætó bs. hagnaðist um 184 milljónir króna í fyrra. Eigið fé jókst úr 188 milljónum í 522 milljónir milli ára.
View ArticleAlmannavarnir: Varað við stormi á Suðausturlandi
Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra vill vekja athygli á því að Veðurstofan varar við stormi (meðalvindi yfir 20 m/s) á Suðausturlandi, Austfjörðum og á Miðhálendinu í kvöld og nótt. Einnig er spáð...
View Article