Birgitta Jónsdóttir þingmaður segir víst að bandarísk stjórnvöld hafi fengið afhent gögn um hana af fleiri vefsíðum en Twitter. Innanríkisráðuneytið hefur nú rúman mánuð til að skila rökstuðningi fyrir gagnaleynd.
↧