Þriðji bústaðabruninn á fjórum dögum - rannsókn hafin
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds við sumarbústað við Rauðavatn á níunda tímanum í gærkvöldi en það reyndist vera þriðji sumarbústaðurinn sem brennur á aðeins fjórum dögum.
View ArticleHestastemmning í miðbænum
Í dag munu hestar og hestamenn vera áberandi í miðbæ Reykjavíkur en Hestadaga í Reykjavík standa nú yfir. Klukkan 13:00 munu 150 hestar leggja upp í skrautreið í gegnum miðborgina.
View ArticleOpið í Bláfjöllum og Hlíðarfjalli
Bláfjöll verða opin fyrir skíðaiðkun á milli klukkan tíu og fimm í dag. Eins gráðu hiti er á svæðinu, vest suð vestan 3 metrar á sekúndu og ganga rútur samkvæmt áætlun í fjallið.
View ArticleKeppt um Gulleggið
Úrslit eru nú hafin í Frumkvöðlakeppni Innovit 2012 og fara þau fram í Háskólanum í Reykjavík.
View ArticleTelur að fleiri samskiptasíður hafi afhent bandarískum yfirvöldum gögn
Birgitta Jónsdóttir þingmaður segir víst að bandarísk stjórnvöld hafi fengið afhent gögn um hana af fleiri vefsíðum en Twitter. Innanríkisráðuneytið hefur nú rúman mánuð til að skila rökstuðningi fyrir...
View ArticleMisstir þú skíðin í Borgarnesi?
Óheppinn vegfarandi missti skíðin sín af toppi hvítrar jeppabifreiðar á Borgarnesbrúnni upp úr klukkan eitt í dag. Um er að ræða Fischer skíði.
View ArticleÍslenskt frímerki selt á milljón - frímerkjasöfnun góð fyrir sálina
Íslenskt frímerki var selt fyrir eina milljón króna á uppboði hjá sænsku fyrirtæki í Malmö. Tengiliður fyrirtækisins á Íslandi segir mikla eftirspurn eftir íslenskum frímerkjum í heiminum.
View ArticleBúið að opna veginn inn í Þórsmörk
Búið er að opna veginn inn í Þórsmörk samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Verið er að kanna ástand hálendisvega og nú þegar er allur akstur bannaður á hálendisvegum norðan Vatnajökuls og á nyrðri...
View ArticleSegir kvótafrumvörpin til þess fallin að veikja krónuna
Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ segir að ef frumvörp ríkisstjórnarinnar um sjávarútveginn verða samþykkt, þá mun það leiða af sér veikingu krónunnar sem myndi svo grafa undan kaupmætti...
View ArticleMikil óvissa um orkugetu jarðvarma
Forstjóri Landsvirkjunar segir aðeins lítinn hluta þeirrar orku sem gert er ráð fyrir í nýtingarflokki Rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða vera tryggan.
View ArticleVerðhækkanir mun meiri hér en á Evrusvæðinu
Heildarhækkun á vöru og þjónustu á Íslandi frá árinu 2008 og til dagsins í dag er 34,9 prósent. Á sama tíma nam hækkunin 5,6 prósentum á Evrusvæðinu.
View ArticleMeð kókaín í Hörgárdal
Lögreglan á Akureyri stöðvaði um níu leytið í gærkvöldi bíl í Hörgárdal. Tveir menn voru í bílnum og var sá sem ók grunaður um að aka undir áhrifum fíkniefna. Lögreglan framkvæmdi leit í bílnum og þar...
View ArticleBrotist inn á þremur stöðum - bensínþjófur á ferð
Nokkuð var um innbrot í Reykjavík í nótt. Brotist var inn í fyrirtæki við Bíldshöfða á öðrum tímanum og um klukkan þrjú fór þjófur inn hjá Samhjálp við Stangarhyl.
View ArticleEldur í Bláa turninum
Eldur kviknaði í söluturninum Bláa turninum á Háaleitisbraut fyrir fáeinum mínútum. Allar stöðvar slökkviliðsins eru á staðnum. Samkvæmt upplýsingum frá vaktstjóra slökkviliðsins er um töluverðan eld...
View ArticleKviknaði líklega í út frá eldamennsku
Eldurinn sem kom upp í söluturninum Bláa turninum á Háaleitisbraut rétt fyrir klukkan ellefu í morgun kviknaði líklega út frá eldamennsku.
View ArticleSturla fundaði með Ólafi Ragnari
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson átti fund með Sturla Jónssyni vörubílstjóra og Arngrími Pálmasyni þar sem þeir greindu frá baráttu sinni og annarra borgara við að ná fram rétti sínum gagnvart...
View ArticleAfturkölluðu hækkun á dísil
Olíufélögin hafa afturkallað hækkun á dísil sem gerð var um og eftir helgina. Þeir sem hækkuðu verðið voru Shell, N1 og Olís.
View ArticleGrásleppuveiðimenn kærðir til lögreglu
Fiskistofa hefur kært nokkra grásleppuveiðimenn til lögreglu fyrir að hafa of mörg grásleppunet í sjó.
View ArticleStarfsfólkið náði að forða sér út í tæka tíð
Slökkviliðsmenn vinna enn að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í söluskálanum Bláa Turninum á Háaleitisbraut rétt fyrir klukkan ellefu í morgun.
View ArticleBorgarahreyfingin sýknuð af kröfu Guðmundar Andra
Borgarahreyfingin var í dag sýknuð af kröfu Guðmundar Andra Skúlasonar um greiðslu á um tveimur milljónum króna vegna ógreiddra launa. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur.
View Article