Heildarhækkun á vöru og þjónustu á Íslandi frá árinu 2008 og til dagsins í dag er 34,9 prósent. Á sama tíma nam hækkunin 5,6 prósentum á Evrusvæðinu.
↧