$ 0 0 Olíufélögin hafa afturkallað hækkun á dísil sem gerð var um og eftir helgina. Þeir sem hækkuðu verðið voru Shell, N1 og Olís.