"Þetta eru nú kannski þeir ráðherrar sem ég hef orðið fyrir hvað mestum vonbrigðum með sem eru að víkja,“ segir Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, um væntanleg ráðherraskipti.
↧