Áætlað er að ríflega 4000 ferðamenn heimsæki Reykjavík nú um áramótin sem er fjölgun frá því í fyrra en þá er talið að um 3500 ferðamenn hafi sótt borgina heim.
↧