Jón Bjarnason, þingmaður VG, hefur beðið í tæpa tvo mánuði eftir því að fá sérstaka umræðu á Alþingi um stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Jón segir í samtali við Vísi að hann hafi fyrst farið fram á umræðurnar þann 21. febrúar síðastliðinn.
↧