Það stendur til að ganga í hvert hús í Fjarðabyggð í dag og næstu daga til þess að safna undirskriftum íbúa til að skora á Alþingi og ríkisstjórn Íslands um að framkvæmdir hefjist nú þegar við gerð Norðfjarðarganga.
↧