Fjárframlög til nýframkvæmda í Reykjavík hafa aðeins verið tæplega tvö prósent af heildarfé sem veitt er til vegaframkvæmda og viðhalds á landinu undanfarin ár. Þingmaður Sjálfstæðisflokkins segir stöðuna ólíðandi og borginni til skammar.
↧