Forystumenn Þingeyinga kalla eftir því að stjórnvöld sýni meiri festu í að koma stóriðjuframkvæmdum í gang. Formaður bæjarráðs Norðurþings segir skort á svörum frá ríkisstjórn tefja viðræður um kísilver.
↧