Segir stjórnvöld sýna ættleiðingum lítinn áhuga
Kona sem hefur beðið eftir að fá að ættleiða barn í tvö ár segist úrkulna vonar þar sem íslensk yfirvöld líti á málaflokkinn sem afgangsstærð. Hún segist sjálf þekkja til Íslendingar sem hafa misst af...
View ArticleKrefjast Norðfjarðarganga án tafar
Íbúar Fjarðabyggðar hafa hert baráttu sína fyrir Norðfjarðargöngum og í dag og næstu daga verður gengið í hvert hús í þessu stærsta sveitarfélagi Austurlands til að safna áskorunum til Alþingis og...
View ArticleSautján ára ökuníðingur skapaði mikla hættu
Sautján ára piltur var staðinn að ofsaakstri á Þingvallavegi um kvöldmatarleytið á laugardag. Bíll hans mældist á 164 kílómetra hraða.
View ArticleÞingeyingar bíða enn eftir stórframkvæmdunum
Forystumenn Þingeyinga kalla eftir því að stjórnvöld sýni meiri festu í að koma stóriðjuframkvæmdum í gang. Formaður bæjarráðs Norðurþings segir skort á svörum frá ríkisstjórn tefja viðræður um kísilver.
View Article"Ég mæli með því að fólk fái næringarráðgjöf hjá foreldrum sínum"
Fjöldi fólks hefur keypt sér sérstakt tilboð í blóðskoðun hjá fyrirtæki sem segist skoða blóð undir öflugri smásjá sem tengd er við tölvu.
View ArticleVill hjálpa körlum með krabbamein í blöðruhálskirtli
Á hverju ári greinast 220 karlmenn með krabbamein í blöðruhálskirtli. Í hverri viku deyr einn karlmaður af völdum sjúkdómsins.
View ArticleRændu verslun vopnaðir hafnaboltakylfum
Vopnað rán var framið í Bakaríi við Melabraut í Hafnarfirði í dag. Þá ruddust tveir menn inn í verslunina vopnaðir hafnaboltakylfum og ógnuðu starfsfólki.
View ArticleTeknir með töluvert magn af amfetamíni
Þrír karlmenn voru handteknir á Reykjanesbrautinni á sunnudagsmorgun með töluvert magn af amfetamíni fórum sínum. Mennirnir höfðu stuttu áður komið með flugvél frá Varsjá í Póllandi.
View ArticleVilja að Kínverjar verði áheyrnarfulltrúar í Norðurskautsráðinu
Kínverjar njóta stuðnings Svía til þess að verða áheyrnafulltrúar í Norðurskautsráðinu, en þeir sækjast nú eftir meiri áhrifum á svæðinu.
View ArticleMál hundaníðings þingfest í dag
Mál gegn tæplega þrítugum karlmanni sem sakaður er um að hafa drepið hundinn Kol, verður þingfest í Héraðsdómi Vestfjarðar eftir hádegið.
View ArticleÍ einangrun eftir að kókaín fannst í sjampóbrúsa
Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem var tekinn með tæplega 190 grömm af kókaíni á Keflavíkurflugvelli í byrjun þessa mánaðar.
View ArticleHélt að verið væri að steikja flatkökur
Eldur kom upp í lítilli íbúð á Selfossi klukkan rúmlega tíu í morgun. Íbúðin er inn af bílskúr en eldurinn kom upp í svefnherberginu. Slökkvilið telur að kviknað hafi í út frá rafmagni en það gekk vel...
View ArticleFjórir viðriðnir fíkniefnasmyglið
Fjórir hafa verið handteknir og úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna fíkniefnamálsins sem Vísir greindi frá fyrr í dag. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að þrír hafi verið úrskurðaðir í varðhald til...
View ArticleHerjólfur siglir seinni ferð dagsins til Þorlákshafnar
Herjólfur siglir til Þorlákshafnar frá Vestmannaeyjum í dag.
View ArticleStal ítrekað númerplötum og bensíni
Rétt rúmlega tvítugur karlmaður var í dag dæmdur í 12 mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir fjölmörg afbrot árið 2008.
View ArticleÞúsund manns mótmæltu sameiningu skóla í Grafarvogi
Jón Gnarr, borgarstjóri, tók í dag við ríflega eitt þúsund undirskriftum frá foreldrum í Grafarvogi þar sem mótmælt er sameiningu unglingadeilda Hamra- og Húsaskóla við Foldaskóla.
View ArticleHundaeigendur í hár saman
Lögreglunni á Suðurnesjum var í gær tilkynnt um tvo hundaeigendur sem ættu í deilum við hesthúsahverfi í umdæminu eftir að hundum þeirra hefði lent saman.
View ArticleFíkniefnahundur fann stera
Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af karlmanni um þrítugt sem grunur lék á að væri með ólögleg efni í fórum sínum. Að fengnum dómsúrskurði fór lögregla með fíkniefnahund í húsleit á...
View ArticleRuddust tvívegis inn í sömu íbúðina - rændu snjóbuxum og sveðju
Þrír karlmenn voru sakfelldir í Héraðsdómi Suðurlands á föstudaginn fyrir að ryðjast tvívegis inn á heimili manns, hóta honum líkamlegu ofbeldi og að hafa á brott með sér eigur mannsins, svo sem...
View ArticleVöðvatröll brotlegt - enginn á sterkasta mann Íslands
Neytendastofa hefur fundið Hjalta "Úrsus“ Árnason brotlegan gegn lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu þegar hann hótaði fyrirtækjum málssókn vegna notkunar aflraunarmannsins...
View Article