"Fyrsta verkefnið verður að heyra í starfsmönnum kirkjunnar,“ sagði Agnes M. Sigurðardóttir, nýkjörin biskup Íslands. Hún var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag og ræddi við þáttastjórnendur um nýafstaðið biskupskjör.
↧