$ 0 0 Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur samþykkt að hefja viðræður við lífeyrissjóði um aðkomu að hlutafélagi um byggingu orkuvers á Hverahlíðarsvæðinu.