Afar mismunandi sýn birtist frá forystumönnum stjórnmálaflokka um hvernig fjárfestingum verði best komið af stað í landinu. Skapa traust og festu, segja Vinstri grænir. Losun gjaldeyrishafta, segir Framsókn. Orkuuppbygging, segir Sjálfstæðisflokkur.
↧