Verjendur fyrrverandi stjórnenda Kaupþings í svokölluðu al-Thani máli kröfðust þess fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag að dómurinn felli úr málskjölum greinargerð um rannsókn á málinu sem sérstakur saksóknari gerði, áður en ákært var í því.
↧